VIÐ SÉRHÆFUM OKKUR Í INNRÉTTINGUM

Sérsmíðaðar innréttingar í 30 ár

Björninn hefur sérsmíðað innréttingar í 30 ár. Þú getur fengið innréttingar sem henta þínu rými. Sendu okkur tölvupóst á bjorninn@bjorninn.is og pantaðu tíma til að koma til okkar í sýningarsal okkar að Tónahvarfi 3 og ræddu við okkur um þínar hugmyndir.

Eldhús

Eldhús

Baðherbergi

Baðherbergi

Fataskápar

Fataskápar
Sérhönnun

Björninn sérsmíðar allar innréttingar, því ert það þú sem ræður. Við hönnum það sem hentar þínu rými og þínum þörfum.

 

Eigið verkstæði

Björninn sérsmíðar allar innréttingar á eigin verkstæði hérlendis. Þetta gerir þér kleift að velja efni og áferðir eins og þú vilt.

 

Sérsmíðaðar einingar

Á verkstæði okkar getum við smíðað einingar eftir þínum málum og þörfum. Engin þörf á að taka staðlaðar stærðir þar sem þú þarft að laða þig að þeim, heldur notum við þín mál og aðlögum okkur að því.

Þú ræður

Allt sett upp eða do-it-yourself

Ef þú ert týpan sem villt gera hlutina sjálf/ur , getum við afhent innréttingarnar ósamsettar og tilbúnar fyrir þig að púsla saman.

Ef þú aftur á móti ert týpan sem treystir þér ekki til þess getum við afhent innréttingarnar samsettar og þú getur þá sett þær upp sjálfur.

Ef þú vilt sleppa við allt vesen sem fylgir slíku, getum við einnig séð um þetta fyrir þig. Það eina sem þú þarft þá að sjá um er að gamla innréttingin sé farin og lagnir staðsettar þar sem þú vilt hafa þær þegar við komum á staðinn. Við sendum einn af okkar bestu uppsetningarmönnum heim til þín og setjum innréttinguna upp fyrir þig.

Þú ræður hvaða útfærslu þú vilt.

Íslenskt handverk

Allar innréttingar okkar eru sérhannaðar eftir þínum óskum.  Þær eru framleiddar hér á landi í verkstæði okkar.

Hugmyndavinna15%
Hönnun65%
Framleiðsla100%

Ferlið okkar

Það er allur gangur á því hversu vel fólk er undirbúið. Ef þú vilt spara þér ferðir þá er best að vera vel undirbúinn fyrir fyrstu heimsókn.