Borðplötur

Harðplast borðplötur hafa verið vinsælastar í eldhúsum Íslendinga.

Þær endast vel, eru slitsterkar og eru viðhaldsfríar.

Harðplast

Komdu og sjáðu úrvalið hjá okkur í verslun okkar að Ármúla 20.

Yfirleitt er hægt að reikna með um þriggja vikna afhendingartíma á harðplast borðplötunum hjá okkur.

Límtré

Þú getur fengið ýmsar sortir af límtrés borðplötum.

Eikin hefur verið langvinsælust, en ef þú ert fyrir dekkri við þá getum við líka reddað því.

Þú getur fengið límtrésborðplöturnar hjá okkur ómeðhöndlaðar og sjálf/ur séð um að bera á eða lakka.  En þú getur einnig fengið þær tilbúnar hvort sem er lakkaðar eða olíubornar.

Olíuborin límtrésborðplata krefst alltaf meiri vinnu en þessi lakkaða. En mælt er með að bera á hana amk einu sinni á ári.