Baðherbergi

Villtu fá góða innréttingu inn á baðherbergi? Skúffuskápar eru vinsælastir hjá okkur undanfarið ásamt handklæðaskápunum sígildu. En þú getur einnig fengið speglaskápa eða bara plain efriskápa við hlið spegils.

Einblínum á þægindin

Láttu drauminn rætast og njóttu þess að fara inn á baðherbergi og hafa öll þau þægindi sem í boði eru eins og skúffur svo þú sjáir allt sem er inní skáp.

Þín hönnun, þitt val

Viltu blanda saman við og hvítu? Eða viltu kannski bara að þetta sé öðruvísi en það sem allir eru með. Ekkert mál ræddu við okkur og við sjáum hvort við getum ekki leist þetta með þér.